verðskrá

Vakin er athygli á að Tannlæknavaktin getur krafið viðskiptavini um greiðslu á þjónustu fyrirfram.  Tekið er við debet og kreditkortum.

Verðskrá Tannlæknavaktarinnar er byggð upp eins og hefðbundnar verðskrár tannlækna. Öll verð miðast við dagvinnutaxta og um kvöld og helgar er 35000 kr. álag á verðskrána.  

Ef óskað er eftir þjónustu eftir hefðbundinn vinnutíma á virkum dögum (eftir kl. 16) eða um helgar, þarf að kalla út tannlækni á bakvakt.   Eingöngu er hægt að sinna bráðatilvikum og metur vakthafandi tannlæknir það hverju sinni.

Fyrir börn, öryrkja og aldraða er í gildi verðskrá samkvæmt samningi TFÍ og Sjúkratrygginga Íslands.

VERÐSKRÁ

Kvöld og helgar álag.  35000 kr.
Skoðun 7200 kr.
Bráðahjálp (hver tímaeining) 7200 kr.
Tannhreinsun (hver tímaeining)   7200 kr.
Aðlögun, barns (hver tímaeining) 7200 kr.
Bráðabirgðafylling                                           9800 kr.
Bráðabirgðakróna  16500-25000 kr.
Röntgenmynd       4500 kr.
Ljósmynd 1500 kr.
Yfirborðsdeyfing 2900 kr.
Deyfing 1-3 tennur   3350 kr.
Svæðisdeyfing 4500 kr.
Gúmmídúkur 2900 kr.
Tannlit fylling 1 flötur          19500-28500 kr.
Tannlit fylling 2 fletir   22000-33000 kr.
Tannlit fylling 3 fletir 28500-39000 kr.
Tannlit fylling 4 fletir               30500-38500 kr.
Líming á krónu, til bráðabirgða   9800 kr.
Líming á krónu, með resin lími      22500 kr.
Kvikuþekja   19500 kr.
Tannkvika felld (pulpotomy)      30500 kr.
Fyrsta úthreinsun og vinnsla á einum rótargangi     37000 kr.
Fyrsta úthreinsun og vinnsla á tveimur rótargöngum   44000 kr.
Fyrsta úthreinsun og vinnsla á þremur rótargöngum     49000 kr.
Tönn fjarlægð                20000-39500 kr.
Tönn fjarlægð með skurðaðgerð      39000-55000 kr.
Vefur saumaður  8500 kr.
Endurfesta brottfallinnar tannar  61000 kr.
Spelkun tanna   21500-31500 kr.
Stungið á kýli  13500 kr.
Brotinn gómur (lagfæring - tannsmíði ekki innifalin)  14000-29000 kr.
Bráðabirgðagómur 1-6 tennur (tannsmíði ekki innifalin)    35000-55000 kr.
Bráðabirgðafóðrun góms                                          27500 kr.

                                                

                          

                                        

 

 

Additional information