verðskrá

Vakin er athygli á að Tannlæknavaktin krefur viðskiptavini um greiðslu á þjónustu fyrirfram.  Tekið er við debet og kreditkortum.

Verðskrá Tannlæknavaktarinnar er byggð upp eins og hefðbundnar verðskrár tannlækna. Öll verð miðast við dagvinnutaxta og um kvöld og helgar er 25% álag á verðskrána.  

Ef óskað er eftir þjónustu eftir hefðbundinn vinnutíma á virkum dögum (eftir kl. 16) eða um helgar, þarf að kalla út tannlækni á bakvakt.  Útkall tannlæknis kostar 30 þúsund og innifalið í því er viðtal og greining. Eingöngu er hægt að sinna bráðatilvikum og metur vakthafandi tannlæknir það hverju sinni.

Fyrir börn er í gildi verðskrá samkvæmt samningi TFÍ og SÍ frá 15. maí 2013.

VERÐSKRÁ

Útkall tannlæknis á bakvakt  30000 kr.
Skoðun 5500 kr.
Bráðahjálp (hver tímaeining) 5500 kr.
Tannhreinsun (hver tímaeining)   5500 kr.
Aðlögun, barns (hver tímaeining) 5500 kr.
Bráðabirgðafylling                                           8800 kr.
Bráðabirgðakróna  16500-25000 kr.
Röntgenmynd       3850 kr.
Ljósmynd 1000 kr.
Yfirborðsdeyfing 1700 kr.
Deyfing 1-3 tennur   2750 kr.
Svæðisdeyfing 3300 kr.
Gúmmídúkur 2200 kr.
Tannlit fylling 1 flötur          17500-23500 kr.
Tannlit fylling 2 fletir   21000-31000 kr.
Tannlit fylling 3 fletir 27500-36000 kr.
Tannlit fylling 4 fletir               29500-38500 kr.
Líming á krónu, til bráðabirgða   8800 kr.
Líming á krónu, með resin lími      16500 kr.
Kvikuþekja   16500 kr.
Tannkvika felld (pulpotomy)      28000 kr.
Fyrsta úthreinsun og vinnsla á einum rótargangi     31000 kr.
Fyrsta úthreinsun og vinnsla á tveimur rótargöngum   39000 kr.
Fyrsta úthreinsun og vinnsla á þremur rótargöngum     44000 kr.
Tönn fjarlægð                19000-34500 kr.
Tönn fjarlægð með skurðaðgerð      39000-55000 kr.
Vefur saumaður  8500 kr.
Endurfesta brottfallinnar tannar  55000 kr.
Spelkun tanna   21500-31500 kr.
Stungið á kýli  13500 kr.
Brotinn gómur (lagfæring - tannsmíði ekki innifalin)  14000-29000 kr.
Bráðabirgðagómur 1-6 tennur (tannsmíði ekki innifalin)    35000-51000 kr.
Bráðabirgðafóðrun góms                                          27500 kr.

                                                

                          

                                        

 

 

Additional information